Um Upplit: Stjórn / Félagar / Lög / Samningur við VSSV / Gerast félagi / Hafa samband / Um vefinn / Merki / Kynningarmál

Gerast félagi

Viltu gerast félagi og slást í hóp öflugra áhugamanna um miðlun menningar og sögu uppsveitanna? Nýir félagar eru sérdeilis velkomnir. Hafðu samband við stjórn til að fá nánari upplýsingar og skrá þig í Upplit – við hlökkum til samstarfsins!

Samkvæmt 3. grein laga Upplits geta allir sem hafa áhuga á menningu og sögu uppsveita Árnessýslu gerst aðilar að félaginu. Umsóknir um aðild að félaginu eru afgreiddar á aðalfundi – og á milli aðalfunda má snúa sér beint til stjórnar.

Upplýsingar um mótframlög félagsmanna er að finna hér.