Um Upplit: Stjórn / Félagar / Lög / Samningur við VSSV / Gerast félagi / Hafa samband / Um vefinn / Merki / Kynningarmál

Kynningarmál

Mjög góð leið til að kynna viðburði og koma upplýsingum á framfæri við íbúa uppsveita Árnessýslu er að senda fréttir í sveitafréttabréfin og vefsíður sveitarfélaganna. Fréttabréfin eru gefin út mánaðarlega og berast inn á hvert heimili í viðkomandi sveitarfélagi.

ATH. Til að vera öruggur með birtingu í fréttabréfunum er best að senda fréttir inn fyrir fyrsta hvers mánaðar en útgáfudagar eru aðeins mismunandi.

Netföng fréttabréfa

Vefsíður sveitarfélaganna

Héraðsfréttamiðlar

Einnig er nauðsynlegt að senda fréttatilkynningar og auglýsingar á
héraðsfréttamiðlana – og svo er alltaf betra að hringja til að fylgja málum eftir:

ATH. Sunnlenska og Dagskráin koma út á fimmtudögum og því þarf að senda efni til þeirra ekki seinna en á mánudegi.

Aðrir vefir

Auglýsingar

Fjölmiðlar á landsvísu

Facebook

Samfélagsmiðillinn Facebook er öflugt kynningartæki. Einfalt er að setja upp Facebook-síðu og viðburð, sem síðan er hægt að bjóða fjölda fólks á með lítillli fyrirhöfn.

ATH. Þessi listi er ekki tæmandi og meta verður í hverju tilviki fyrir sig hvert best er að leita til að koma málum á framfæri.