Tilbaka í Fyrri Upplitsviðburðir

Leikrit um Gauk Trandilsson og fyrsti aðalfundur Upplits

Miðvikudaginn 27. janúar 2010, kl. 20.00

Fyrsti viðburðurinn undir merkjum Upplits var haldinn á Hótel Heklu í tengslum við fyrsta aðalfund Upplits miðvikudagskvöldið 27. janúar. Þá sagði Vilborg Halldórsdóttir, leikkona og leikstjóri, frá vinnunni við leikrit sitt um Gauk Trandilsson sem bjó í Stöng í Þjórsárdal. Vilborg naut fulltingis Magneu Gunnarsdóttur við söng og trommuslátt. Hátt á þriðja tug gesta fylgdist með af miklum áhuga.

Gauks saga – erindi á Pdf-sniði

Fundargerð aðalfundar – á Pdf-sniði


Smellið á myndirnar til þess að skoða þær stórar.

Gestir á fyrsta aðalfundi Upplits Gestir á fyrsta aðalfundi Upplits Gestir á fyrsta aðalfundi Upplits Stjórn á fyrsta aðalfundi Upplits Stjórn á fyrsta aðalfundi Upplits Söng- og leikatriði úr Gaukssögu Söng- og leikatriði úr Gaukssögu Söng- og leikatriði úr Gaukssögu