Tilbaka í Fyrri Upplitsviðburðir

Tvær úr Tungunum

Sunnudaginn 21. febrúar 2010, kl. 20.30

„Tvær úr Tungunum“ var yfirskrift viðburðar febrúarmánaðar, sem haldinn var á Kaffi Kletti á konudaginn, sunnudaginn 21. febrúar. Svava Theódórsdóttir, gjaldkeri kvenfélags Biskupstungna, sagði frá umtalaðri dagatalsútgáfu kvenfélagsins og sýndi myndir. Tónlistardagskrá var í höndum tveggja kvenfélagskvenna, Aðalheiðar Helgadóttur og Henríettu Óskar Gunnarsdóttur, sem sungu um söknuð og trega.

Myndirnar úr dagatalinu, sem birtar eru hér að neðan, tók Íris Jóhannsdóttir.

Tvær úr Tungunum – erindi á Pdf-sniði

Dagatalsmyndir – á Pdf-sniði – innlent niðurhal 21,5 MB


Smellið á myndirnar til þess að skoða þær stórar.

Svava flytur erindi Söngatriði Aðalheiðar og Óskar Mynd af dagatali Kvenfélags Biskupstungna 2010 Mynd af dagatali Kvenfélags Biskupstungna 2010 Mynd af dagatali Kvenfélags Biskupstungna 2010 Mynd af dagatali Kvenfélags Biskupstungna 2010 Mynd af dagatali Kvenfélags Biskupstungna 2010 Mynd af dagatali Kvenfélags Biskupstungna 2010