Tilbaka í Fyrri Upplitsviðburðir

Námsmeyjar og skólapiltar í broshýru umhverfi Laugarvatns

Sunnudaginn 30. maí 2010, kl. 20.30

Það var fullt hús á Lindinni á Laugarvatni sunnudagskvöldið 30. maí, þegar Eyrún Ingadóttir fjallaði um sögu Héraðsskólans og Húsmæðraskólans á Laugarvatni fyrir miðja síðustu öld og fólksins sem sótti þá. Ennfremur opnaði Baldur Öxdal, veitingamaður á Lindinni, sýninguna „Gamli Húsó“, með gömlum ljósmyndum sem varpa ljósi á sögu hússins.

Þrjár fyrstu myndirnar hér að neðan tók Sólveig Stolzenwald, sem var nemandi í Húsmæðraskólanum, en hinar tók Ásborg Arnþórsdóttir.

Námsmeyjar og skólapiltar í broshýru umhverfi Laugarvatns – Erindi á Pdf-sniði


Smellið á myndirnar til þess að skoða þær stórar.

Gömul mynd úr Húsmæðraskólanum á Laugarvatni Gömul mynd úr Húsmæðraskólanum á Laugarvatni Gömul mynd úr Húsmæðraskólanum á Laugarvatni Upplitsviðburður á Lindinni á Laugarvatni 30. maí 2010 Upplitsviðburður á Lindinni á Laugarvatni 30. maí 2010 Upplitsviðburður á Lindinni á Laugarvatni 30. maí 2010 Upplitsviðburður á Lindinni á Laugarvatni 30. maí 2010 Upplitsviðburður á Lindinni á Laugarvatni 30. maí 2010