Tilbaka í Næst á dagskrá

Úlfljótsvatn – hópefli, fjallganga laugardaginn 30. apríl kl. 13.00

Fjölskylduvænn Upplits viðburður og aðalfundur
verður haldinn í Útilífsmiðstöð skáta við Úlfljótsvatn
laugardaginn 30. apríl kl 13:00.
Stutt hópefli og fjallganga með leiðsögn starfsfólks.
Kaffi og nýbökuð kaka yfir aðalfundarstörfum.
Allir velkomnir
Upplitsstjórn