Tilbaka í Fyrri Upplitsviðburðir

Fræðslu – og aðalfundur Upplits 18. mars kl. 20.00.

Göngumenning verður viðfangsefni fræðslu- og aðalfundar Upplits, sem haldinn verður á Kaffi Grund á Flúðum, miðvikudagskvöldið 18. mars kl. 20.00.