Tilbaka í Fyrri Upplitsviðburðir

Gróðurfar við Laugarvatn

Þriðjudaginn 10. ágúst 2010, kl. 17.00

Gróðurfar við Laugarvatn var yfirskrift göngu sem farin var þriðjudaginn 10. ágúst. Jóna Björk Jónsdóttir líffræðikennari sagði frá helstu plöntutegundum sem vaxa við Laugarvatn. Gengið var með vatninu, síðan upp í skóg og loks farið í lyngmóann þar fyrir ofan og rýnt í gróðurinn. Á annan tug gesta mætti, naut blíðviðrisins og fræddist um kynlíf plantna, lækningamátt, friðun Laugarvatns og fleira áhugavert.

Gróðurfar við Laugarvatn – Erindi á Pdf-sniði


Smellið á myndirnar til þess að skoða þær stórar.

Grasaganga á Laugarvatni Grasaganga á Laugarvatni Grasaganga á Laugarvatni Grasaganga á Laugarvatni Grasaganga á Laugarvatni Grasaganga á Laugarvatni Grasaganga á Laugarvatni Grasaganga á Laugarvatni