Tilbaka í Fyrri Upplitsviðburðir

Hver var þessi Kolgrímur?

Sunnudaginn 5. september 2010, kl. 13.00

Á fallegum degi sunnudegi snemma hausts fór fróðleiksfús og vel skóaður hópur í göngu á slóðir kolagerðarmanna í Úthlíðarhrauni, undir traustri leiðsögn Skúla Sælands sagnfræðings. Gangan var skipulögð af Ferðaþjónustunni í Úthlíð og Menningarmiðlun ehf. í samstarfi við Upplit.

Á fallegum sunnudegi snemma hausts fór fróðleiksfús og vel skóaður hópur í göngu á slóðir kolagerðarmanna í Úthlíðarhrauni, undir traustri leiðsögn Skúla Sæland sagnfræðings. Gangan var skipulögð af Ferðaþjónustunni í Úthlíð og Menningarmiðlun ehf. í samstarfi við Upplit.


Smellið á myndirnar til þess að skoða þær stórar.