Fréttir

Úlfljótsvatn – hópefli, fjallganga laugardaginn 30. apríl kl. 13.00

27/04/2016

Fjölskylduvænn Upplits viðburður og aðalfundur verður haldinn í Útilífsmiðstöð skáta við Úlfljótsvatn laugardaginn 30. apríl kl 13:00. Stutt hópefli og fjallganga með leiðsögn starfsfólks. Kaffi og nýbökuð kaka yfir aðalfundarstörfum. Allir velkomnir Upplitsstjórn

Fleiri fréttir

Póstlisti

Langar þig að fylgjast með dagskrá Upplits og fá sendar reglulegar fréttir af viðburðum framundan?
Skráðu netfangið þitt hér á póstlistann.